Hægt er að skrá einstaka starfsmenn á öll námskeið í vetur. Verðið er kr: 9.200,- fyrir einstakling.

Á næstunni koma inn dagsetningar fyrir námskeið á vorönn.

Ef þitt fyrirtæki er utan höfuðborgarsvæðisins máttu endilega senda okkur upplýsingar um áhuga og við munum skoða möguleika á námskeiði þar sem þátttaka næst.  Hugmyndin er að skipuleggja heimsóknir í landshluta þar sem þátttaka næst eftir áramót.

 

No upcoming events at the moment

Myndir á vefsíðu og bloggfæslum eru eign Skerpu og notkun einungis heimil í samráði við eigendur.

Skerpa námskeið  

Skerpa@outlook.com