Bryggjan Brugghús

"Kennslan var lífleg og leiðbeinendur náðu vel til starfsfólksins. Efnið átti erindi við alla óháð starfsreynslu og starfsfólkið mitt er mun meðvitaðara í dag hvaðan launin þeirra koma."

 

Ólafur Ólafsson. Veitingastjóri

Við erum alltaf að læra

Frá því að starfsemin hófst sumarið 2016 höfum við þróað námsefnið eftir þörfum okkar viðskiptavina og leggjum okkur fram við að nýta hvert námskeið til að gera betur.  Í janúar 2017 var fjallað um námskeið á Cafe Loka í fréttablaði Eflingar og rætt við þátttakendur. Hér að neðan má sjá umsögn nokkurra aðila. Okkar markmið er að mæta væntingum veitingamanna og læra af reynslunni.

Hótel Rangá

"Námskeiðið var gott og mjög gott að skerpa á þessum faglegu atriðum. Ljóst er að leiðbeinendur höfðu bæði góða þekkingu og augljóslega mikla reynslu."

 

Harpa Jónsdóttir. Gæðastjóri

Starfsfólk frá Café Loka

"Þetta var ótrúlega skemmtilegt og ég held að allir hafi lært eitthvað nýtt"

"Það er margt kennt á námskeiðinu sem ég á eftir að nýta mér helling"

Myndir á vefsíðu og bloggfæslum eru eign Skerpu og notkun einungis heimil í samráði við eigendur.

Skerpa námskeið  

Skerpa@outlook.com