Fræðsla fyrir starfsfólk í veitingasal 

Við vinnum að rafrænu fræðsluefni

Veturinn 2020 - 2021 ætlum við að prófa okkur áfram með rafrænt fræðsluefni fyrir veitingahús. Stuttir og hnitmiðaðir fræðslubútar í áskrift fyrir allar tegundir veitingahúsa.

  • Serviettubrot fyrir mismunandi tækifæri

  • Að nota bakka rétt

  • Handstykki hvernig nýtast þau rétt

  • Verkfæri á barnum

  • Afgreiðsla á borðvíni

  • Diskaburður, hreinsun og verklag

  • Hópakeyrsla

   

  Viltu heyra frá okkur þegar efnið kemur út?

  Sendu okkur línu:

  skerpa@outlook.com

Hvað hentar þínu fólki

Sendu fólkið þitt til okkar
Opin námskeið í boði. Sjá dagsetningar
Við mætum og kennum
Auðvelt að aðlaga áherslur. Sjá framboð námskeiða.
Við höldum utan um fræðslumálin
Tilboð í fræðslu, þjálfun og eftirfylgni
Starfsmannamálin í lagi
Starfsmannahandbók
Hulduheimsókn
Vinnustofa með stjórnendum
Bryggjan Brugghús : Ólafur Ólafsson. Veitingastjóri

"Kennslan var lífleg og leiðbeinendur náðu vel til starfsfólksins. Efnið átti erindi við alla óháð starfsreynslu og starfsfólkið mitt er mun meðvitaðara í dag hvaðan launin þeirra koma." 

Myndir á vefsíðu og bloggfæslum eru eign Skerpu og notkun einungis heimil í samráði við eigendur.

Skerpa námskeið  

Skerpa@outlook.com