VIÐ BJÓÐUM

NÁMSKEIÐ FYRIR STARFSFÓLK VEITINGAHÚSA

 

Nýjar áherslur og meira úrval í vetur.

Við erum stolt af góðum móttökum og bjóðum þig velkomin í viðskipti.

 

  • Verklag í veitingasal

  • Vinnustofa fyrir fyrir gerð verkhandbókar

  • Öryggis námskeið

 

 

 

 

Starfsmannahandbók og gæðahandbók sem festir verklag í sessi

Endurgreiðsla frá starfsmenntasjóðum.

Viðurkennd námskeið sem henta fyrir vottun Vakans        

.       

Hvað hentar þínu fólki

Sendu fólkið þitt til okkar
Opin námskeið í boði. Sjá dagsetningar
Við mætum og kennum
Auðvelt að aðlaga áherslur. Sjá framboð námskeiða.
Við höldum utan um fræðslumálin
Tilboð í fræðslu, þjálfun og eftirfylgni
Starfsmannamálin í lagi
Starfsmannahandbók
Hulduheimsókn
Vinnustofa með stjórnendum
Bryggjan Brugghús : Ólafur Ólafsson. Veitingastjóri

"Kennslan var lífleg og leiðbeinendur náðu vel til starfsfólksins. Efnið átti erindi við alla óháð starfsreynslu og starfsfólkið mitt er mun meðvitaðara í dag hvaðan launin þeirra koma." 

Myndir á vefsíðu og bloggfæslum eru eign Skerpu og notkun einungis heimil í samráði við eigendur.

Skerpa námskeið  

Skerpa@outlook.com